fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Á erfitt með að skilja þetta – „Pútín er ekki sami maður og áður“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. maí 2022 20:30

Pútín er líkt við pókerspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar maður hlustar á Vladímír Pútín í dag, trúir maður næstum ekki að þetta sé sami maðurinn og áður.“

Þetta sagði Sergiy Kyslysys, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum, á fundi öryggisráðsins um stríðið í Úkraínu.

Dagbladet segir að hann hafi ekki verið feiminn við að gagnrýna Pútín í ræðu sinni. Hann sagði meðal annars að erfitt sé að átta sig á árásargirni Pútíns og vísaði í grein sem Pútín skrifaði í The New York Times 2013 þar sem hann sagði meðal annars: „Lög eru lög, óháð því hvort okkur líkar við þau eður ei.“ Í greininni lagði Pútín áherslu á að „í samræmi við gildandi alþjóðarétt er valdbeiting aðeins heimil í sjálfsvörn eða með heimild frá öryggisráði SÞ. Allt annað er óásættanlegt.“

Kyslytsya sagði að núna, níu árum eftir að þessi grein var skrifuð, sé hægt að halda að hinn gamli Pútín, þessi sem skrifaði fyrrnefnda grein, myndi telja innrásina í Úkraínu „allt annað en ásættanlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast