fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Vöknuðu við að ókunnugir menn voru að gramsa í baðskápunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 7. maí 2022 07:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem býr í hverfi 108 í Reykjavík vaknaði við það í nótt að tveir menn voru að gramsa í skápum á baðherberginu þeirra. Þegar lögreglan kom á vettvang voru innbrotsþjófarnir flúnir. Leitað var að þeim en þeir fundust ekki. Málið er í rannsókn hjá lögreglu en ekki er vitað hvort einhverju var stolið.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að maður var handtekinn í miðbænum í nótt fyrir að ráðast á konu og gistir hann nú fangageymslu lögreglu.

Maður féll af hjóli í miðborginni og slasaðist svo illa að lögregla þurfti að aka honum á slysadeild til aðhlynningar.

Í nótt var tilkynnt um mann sem var að brjóta sér leið inn á kaffihús í miðborginni. Maðurinn komst ekki inn og urðu engar skemmdir á vettvangi.

Tilkynnt var um ölvaðan mann úti á miðri akbraut í hverfi 109. Kom í ljós að maðurinn hafði læst sig úti og aðstoðaði lögregla hann við að komast aftur inn til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Í gær

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Í gær

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu

Fjölskylda Ghislaine Maxwell sakar bandarísk yfirvöld um rangláta málsmeðferð og hylmingu í Epstein-málinu
Fréttir
Í gær

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður

Afmælisveislan breyttist í martröð – Sakaður um grófa nauðgun í endaþarm en sýknaður