fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Hönnunargalli á skriðdrekum reynist Rússum dýrkeyptur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. apríl 2022 06:09

Ónýtur rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, telur að Rússar hafi misst allt að 580 skriðdreka í stríðinu í Úkraínu. Ein af ástæðunum fyrir þessu mikla tjóni er hönnunargalli á rússneskum skriðdrekum en vestrænir herir hafa vitað af honum áratugum saman.

CNN skýrir frá þessu. Þessi hönnunargalli snýst um hvernig skotfæri eru geymd í turninum á skriðdrekunum. Hann hefur í för með sér að meira að segja minniháttar árás á skriðdreka getur valdið keðjuverkun sem verður til þess að skotfæralagerinn springur og við það springur turninn og þeytist af.

Dæmi um þetta má sjá víða í Úkraínu þar sem rússneskir skriðdrekar liggja eins og hráviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“