fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Fasteign í Garðabæ veldur uppnámi – Vildu tæpar 14 milljónir í skaðabætur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 25. apríl 2022 22:35

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaupendur að neðri hæð í húsi í Garðabæ voru ekki sáttir við ástand eignarinnar sem þeir töldu ekki í samræmi við upplýsingar í söluyfirliti. Viðskiptin áttu sér stað árið 2018. Meðal þess sem kaupendur voru ósáttir við var að viðgerð á sprunguskemmdun að utan var ábótavant og mikill leki og mygla stöfuðu af illa förnum gluggum á eigninni.

Dómur var kveðinn upp í skaðabótamáli sem kaupendur höfðuðu á seljendur eignarinnar í Héraðsdómi Reykjaness í dag.

Töldu kaupendu ágallana rýra verðgildi eignarinnar verulega og kröfðust skaðabóta upp á tæplega 14 milljónir króna og tilgreindu þar ýmsa kostnaðarliði vegna nauðsynlegra úrbóta, þar á meðal viðgerð við dren, tröppur, þak og glugga.

Húsið er frá árinu 1977 og taldi dómari ríka skoðunarskyldu hafa hvílt á kaupendunum. Seljendur hefðu ekki gerst sekir um saknæma háttsemi varðandi upplýsingagjöf um ástand eignarinnar. Tók dómarinn þó tillit til kostnaðar við steypuviðgerðir og gerði seljenndum skylt að greiða kaupendum rúmlega 1,1 milljón í skaðabætur. Hins vegar þurfa kaupendur fasteignarinnar að  greiða 1,5 milljónir í málskostnað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnlaugur Claessen er látinn

Gunnlaugur Claessen er látinn
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 
Fréttir
Í gær

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina