fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Risagjaldþrot Capital Hotels – Kröfur námu tæpum milljarði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. apríl 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok urðu í búi Capital Hotels þann 5. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Greiðslur upp í veðkröfur námu tæplega 487 milljónum króna en ekkert fékkst upp í forgangskröfur né almennar kröfur.

Lýstar kröfur námu næstum milljarði eða: 998.920.011 kr.

Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta sumarið 2020. Þá ræddi Fréttablaðið við einn helsta eiganda félagsins, Árna Val Sólonsson, sem sagði að Covid-19 faraldurinn hafi verið meginástæða þess að rekstur Capital Hotels var tekinn til gjaldþrotaskipta. Þess má geta að gistinóttum fækkaði um tæplega 50% á fyrstu fimm mánuðum ársins 2020 og varð þar aðalskellurinn í apríl þegar 96% samdráttur varð á gistinóttum. Það var síðan í júlí sem Capital Hotels varð gjaldþrota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“