fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Enn bætir í þjáningar flóttamanna – Síberíukuldi skellur á Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 05:11

Úkraínubúar á flótta. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill fjöldi Úkraínumanna er á flótta vegna stríðsins í landinu og glími við þær hörmungar og hrylling sem því fylgir. Nú bætir enn í þjáningar þeirra því Síberíukuldi skall á landinu í gær og er spáð næstu daga. Spáð er allt að 20 stiga frosti að næturlagi. Margar hjálparstofnanir hafa miklar áhyggjur af þessu.

Rauði krossinn hefur til dæmis sent mikið af teppum til landsins síðustu daga og er að koma hitatjöldum upp. Talið er að rúmlega tvær milljónir Úkraínumanna séu á flótta vegna stríðsins og flóttamannastraumurinn er sá mesti í Evrópu síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Flestir hafa leitað til Póllands eða rúmlega ein milljón.

Margir eru fluttir til landamæra nágrannaríkjanna á opnum pöllum vörubíla og þurfa því að þola mikinn kulda, bæði frostið og vindkælinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin