fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Nýr veruleiki blasir við – Allt um breyttar sóttvarnareglur – Sóttkví afnumin núna strax

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. febrúar 2022 11:39

Willum Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reglur um sóttkví verða afnumdar strax og losna því tæplega tíu þúsund manns úr sóttkví í dag. Frá miðnætti mega 200 manns koma saman í stað 50. Þetta er meðal þess sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tilkynnti að loknum ríkisstjórnarfundi nú fyrir stundu. Þar samþykkti stjórnin að taka annað skref í afléttingu sóttvarna, tólf dögum á undan áætlun.

Grímuskylda gildir áfram innanhúss þa sem ekki er hægt að viðhalda nándartakmörkunum og einangrun þeirra sem eru með kórónuveiruna verður áfram við lýði.

Þá verður reglugerð um sóttvarnir í grunn- og framhaldsskólum afnumin þannig að loksins verður aftur hægt að halda böll og annað sem tengist félagslífinu.

Veitingastaðirnir verða áfram opnir til miðnættis og allir þurfa að vera farnir út fyrir klukkan eitt.

Verið er að meta stöðuna á landamærum og verður tilkynnt um væntanlegar breytingar þar bráðlega.

„Ef ekkert óvænt gerist þá getum við aflétt öllu í lok mánaðar,“ sagði Willum Þór við blaðamenn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu