fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Jóhannes Tryggvi fékk ár í viðbót í héraðsdómi

Heimir Hannesson
Föstudaginn 28. janúar 2022 13:47

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson var nú klukkan eitt dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu sem hann var með til meðferðar árið 2012.

Konan, Ragnhildur Eik Árnadóttir, hefur talað opinskátt um málið undanfarin misseri og barðist meðal annars fyrir því að málið yrði háð fyrir opnum dyrum í Héraðsdómi Reykjaness. Þá var málið í tvígang fellt niður. Fyrst á rannsóknarstigi og svo aftur hjá héraðssaksóknara en í báðum tilfellum fékk Ragnhildur það endurvakið með kæru til Ríkissaksóknara.

Jóhannes var fyrir ári dæmdur í fimm ára fangelsi í þessum sama dómstól fyrir fjórar nauðganir. Sá dómur var þyngdur í byrjun síðasta vetrar í sex ára fangelsi.

Dóminum yfir Jóhannesi hefur þegar verið áfrýjað til Landsréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan

Indland gerir flugskeytaárás á Pakistan
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Við erum ekki með verkfallsrétt…en allur hópurinn er hins vegar með atkvæðisrétt og þá byrja menn að sperra eyrun“

„Við erum ekki með verkfallsrétt…en allur hópurinn er hins vegar með atkvæðisrétt og þá byrja menn að sperra eyrun“
Fréttir
Í gær

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni