fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú landsins, lenti í því í gærkvöldi að óprúttnir aðilar brutust inn í bifreið hennar fyrir utan hótelið Beaumont í hverfinu Mayfair í Lundúnum.

Birti hún myndir af aðkomunni á Instagram-síðu sinni en þar tók hún fram að þrátt fyrir innbrotið hafi það verðmætasta í bifreiðinni verið skilið eftir, flaska af íslensku jöklavatni. Virðist forsetafrúin fyrrverandi ekki kippa sér mikið upp við innbrotið, svo lengi sem íslenska vatnið hennar er látið í friði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Draumur Pútíns um Stór-Rússland gæti endað með alvarlegu bakslagi

Draumur Pútíns um Stór-Rússland gæti endað með alvarlegu bakslagi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu