fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

„Hvaða rugl er þetta?“: Felix hjólar í Blóðbankann – „Lyktar illilega af hómófóbíu“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 18:00

Felix Bergsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fjallaði DV um umsögn Blóðbankans við tillögum heilbrigðisráðherra um breytingar á reglugerð sem myndi verða til þess að samkynhneigðum karlmönnum yrði heimilt að verða blóðgjafar.

Sjá einnig: Blóðbankinn mótmælir og segir ótímabært að heimila blóðgjöf samkynhneigðra karlmanna eins og nú er lagt til

Blóðbankinn er ekki hlynntur breytingunni og sagði hana illa ígrundaða. Í staðinn vill bankinn fara í áfangamiðaðar aðgerðir, og innleiða breytingarnar hægt.

„Hverjir stjórna eiginlega málum þarna í Blóðbankanum?“ spyr fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson á Twitter í dag, en ekki eru allir sáttir með þessa umsögn Blóðbankans. Þar á meðal er Felix sem fer hörðum orðum um Blóðbankann.

Hann segir að baráttan gegn blóðgjöfum samkynhneigðra karlmanna lykti af miklum fordómum og furðar sig á henni.

„Þessi barátta gegn blóðgjöfum homma er með miklum ólíkindum og lyktar illilega af hómófóbíu.“ segir Felix og spyr: „Halda menn í alvöru að hommar myndu frekar en streitarar ljúga til um áhættusamt kynlíf? Hvaða rugl er þetta?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð