fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Fréttir

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:06

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á dögunum, í aðdraganda Ólympíuleika fatlaðra í Tókýó, skrifuðu forsvarsmenn Rúmfatalagersins og íþróttasambands fatlaðra undir nýjan styrktarsamning til 5 ára. Þess má geta að Rúmfatalagerinn hefur verið einn af aðalstyrktaraðilum íþróttasambands fatlaðra í 25 ár og heldur áfram að styrkja og styðja íþróttaiðkun fatlaðra á Íslandi.

Á myndinni sem tekin var í tilefni af undirritun styrktarsamningsins eru Þórður Árni Hjaltested formaður íþróttasambands fatlaðra og Þórarinn Ólafsson forstjóri Rúmfatalagersins. Einnig eru á myndinni þátttakendur Íslands á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Tókýó núna í ágúst. Við óskum þessum frábæru keppendum góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini

Verður Grænland yfirtekið með valdi? – Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini
Fréttir
Í gær

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins