fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Tók bílinn á meðan konan skrapp í búðina – UPPFÆRT: Bíllinn fundinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UPPFÆRT: Bíllinn er fundinn

Kona sem skildi bílinn sinn eftir í gangi í fimm mínútur fyrir utan Háteigsbúðina á laugardagskvöld hefði betur drepið á bílnum og tekið með sér lykilinn. Maður settist inn í bílinn og ók burt.

„Hann keyrir burt þegar ég opna dyrnar og brunaði upp Háteigsveginn. Hafið augun opin fyrir dökkbrúnum Ford Escape nr. EI 845,“ segir konan í tilkynningu.

Bílþjófnaður við Háteigsveg. Mynd: Facebook

Þar sem helgi er og sími þjónustuvers Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ekki opinn er best fyrir þá sem kynnu að verða varir við bílinn að senda skilaboð á Faceook-síðu lögreglunnar.

Svona lítur bíllinn út. Mynd: Facebook

Maðurinn sést ógreinilega á myndum hér og er óþekkjanlegur. Því er vart hægt að byggja á þeim fyrir mögulega sjónarvotta.

Er DV hafði síðast samband við konuna laust fyrir kl. 23 í kvöld hafði enn ekkert frést af bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi