fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Tók bílinn á meðan konan skrapp í búðina – UPPFÆRT: Bíllinn fundinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UPPFÆRT: Bíllinn er fundinn

Kona sem skildi bílinn sinn eftir í gangi í fimm mínútur fyrir utan Háteigsbúðina á laugardagskvöld hefði betur drepið á bílnum og tekið með sér lykilinn. Maður settist inn í bílinn og ók burt.

„Hann keyrir burt þegar ég opna dyrnar og brunaði upp Háteigsveginn. Hafið augun opin fyrir dökkbrúnum Ford Escape nr. EI 845,“ segir konan í tilkynningu.

Bílþjófnaður við Háteigsveg. Mynd: Facebook

Þar sem helgi er og sími þjónustuvers Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ekki opinn er best fyrir þá sem kynnu að verða varir við bílinn að senda skilaboð á Faceook-síðu lögreglunnar.

Svona lítur bíllinn út. Mynd: Facebook

Maðurinn sést ógreinilega á myndum hér og er óþekkjanlegur. Því er vart hægt að byggja á þeim fyrir mögulega sjónarvotta.

Er DV hafði síðast samband við konuna laust fyrir kl. 23 í kvöld hafði enn ekkert frést af bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“