fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Fréttir

Helstu viðbrögð netverja við jarðskjálftanum – „WHAT THE FUCK VAR ÞETTA JARÐSKJÁLFTI??“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu núna rétt eftir klukkan 10 í dag. Ljóst er að margir fundu fyrir jarðskjálftanum þar sem vefsíðan vedur.is lá niðri skömmu eftir skjálftann. Þegar síðan komst aftur í loftið mátti sjá að upptök jarðskjálftans voru á Krýsuvíkursvæðinu samkvæmt óyfirförnum mælingum Veðurstofunnar. Skjálftinn var af stærðinni 5,3.

Jarðskjálftanum fylgdu einnig sterkir eftirskjálftar sem fundist hafa á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesinu samkvæmt fólki sem DV hefur rætt við.

Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, sem svo eftirminnilega hljóp úr pontu Alþingis þegar jarðskjálfti reið yfir í október birti skemmtilega færslu þar sem hann gerir grín af sjálfum sér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Engar umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á Flateyri – Umsóknafrestur framlengdur

Engar umsóknir bárust um stöðu verkefnastjóra á Flateyri – Umsóknafrestur framlengdur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar fékk 13 ára dóm fyrir morðið á bróður sínum á síðasta ári en var sleppt úr haldi í dag

Gunnar fékk 13 ára dóm fyrir morðið á bróður sínum á síðasta ári en var sleppt úr haldi í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fagradalsfjall Now Erupts From 8 Craters – Hair-raising Footage Shows Spectators at Edge of Lava Flow

Fagradalsfjall Now Erupts From 8 Craters – Hair-raising Footage Shows Spectators at Edge of Lava Flow
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýju gígarnir gjörbreyta ásýnd gossvæðisins – Sjáðu myndband af sjónarspilinu í gærkvöldi

Nýju gígarnir gjörbreyta ásýnd gossvæðisins – Sjáðu myndband af sjónarspilinu í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fiskibátur með tvo um borð strandaði í Krossavík

Fiskibátur með tvo um borð strandaði í Krossavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva segir Kára til syndanna – „Æ, Kári, þetta eru ekki rök“

Eva segir Kára til syndanna – „Æ, Kári, þetta eru ekki rök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þrír greindust utan sóttkvíar í gær – Nýjar tillögur Þórólfs ræddar í ríkisstjórn

Þrír greindust utan sóttkvíar í gær – Nýjar tillögur Þórólfs ræddar í ríkisstjórn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar á gosstöðvum – „Tveir eða jafnvel þrír“ nýir gígar opnuðust í morgun

Nýjar vendingar á gosstöðvum – „Tveir eða jafnvel þrír“ nýir gígar opnuðust í morgun