fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Tilslakanir væntanlegar í vikunni

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 11:09

mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sátu upplýsingafund Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis vegna Covid-19 í dag.

Enginn greindist innanlands í gær af 207 sýnum. Á seinustu vikum hafa tveir greinst innanlands en báðir voru í sóttkví. Einn liggur inn á Landspítala með virkt smit en enginn á gjörgæslu.

Samkvæmt Þórólfi hafa nýjar aðgerðir á landamærum gengið vel en mikill meirihluti þeirra sem kom til landsins um helgina var með neikvætt PCR-próf með sér. Hann segir hafa lagt inn tillögur um tilslakanir og að þær komi líklegast í gildi í vikunni.

Bólusetningar hafa gengið vel en í þessari viku er stefnt á að bólusetja 6.000 manns. 80-89 ára eiga von á bólusetningu í vikunni.

Tilslakanirnar sem Þórólfur lagði til innihéldu ekki slökun á grímunotkun. Hann segir fólk taka almennt vel í grímuna en hann viti ekki hvenær hann vilji að gríman falli endanlega. Hluti af tillögunum eru leiðbeiningar um íþróttaleiki. Ekki var farið nánar út í þær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA