fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Hoppandi kona handtekin

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 05:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu eftir miðnætti var lögreglunni tilkynnt um konu sem væri á gangi á miðri akbrautinni á Sæbraut og hoppaði í veg fyrir umferð. Konan vildi ekki fara að fyrirmælum lögreglunnar og var því handtekin og flutt á lögreglustöð. Hún reyndist vera ölvuð. Að loknum viðræðum fékk hún að fara heim og sagðist ætla að fara að sofa.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn í Hlíðahverfi en hann er grunaður um vörslu/sölu fíkniefna og brot á vopna- og lyfjalögum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um hnupl úr verslun í miðborginni. Lögreglan hafði afskipti af manni sem er grunaður um að hafa stolið kjöti úr versluninni.

Á fjórða tímanum var tilkynnt um tilraun til innbrots í skartgripaverslun í Kópavogi. Tveir menn brutu rúðu í versluninni en náðu ekki að komast inn og urðu því að hverfa frá tómhentir. Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um innbrot í fataverslun í Bústaðahverfi, frekari upplýsingar liggja ekki fyrir.

Í Garðabæ voru rúður brotnar í strætóskýli í nótt.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu
Fréttir
Í gær

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Í gær

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“