fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Um 300 smit í gær – „Það er ískyggilegt“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 21. desember 2021 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands greindust um 300 einstaklingar smitaðir af COVID-19 hér á landi í gær. Hann ritar um þetta á Facebook.

Þar fer hann yfir veldisvöxt veirunnar og hversu mikill hann er nú orðinn.

„Það er ískyggilegt miðað við að smittölur dagsins sýna um 300 og ef hún nær að tvöfalda sig á innan við viku. Það er samt vanmat á tvöföldunartíma omíkron! Það er af því að við erum ennþá að horfa á blöndu af tveimur faröldrum því delta er ennþá með. Svo mun omíkron taka yfir.“

Thor segir að tvöföldunartími omíkron afbrigðis sé meiri en við höfum séð áður og treystir hann sér ekki að spá hvenær hægt sé að snúa við þessari þróun.

Vísir greinir frá því að samkvæmt Má Kristjánssyni yfirlækni á smitsjómdómadeild Landspítala hafi 325 bæst við á Covid-göngudeild í gær, en þangað eru allir sem greinast smitaðir skráðir.

Uppfært. 11:09 – 286 smit greindust hér innanlands í gær samkvæmt covid.is og 27 á landamærunum eða allls 313 smit. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”