fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Ekkert fékkst upp í 42 milljóna kröfur í þrotabú félags Eiríks í Omega

Heimir Hannesson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 10:45

Eiríkur Sigurbjörnsson sjónvarpsstjóri á Omega. mynd/Teitur Jónasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum þrotabús félags Eiríks Sigurbjörnssonar fyrrum eiganda og sjónvarpsstjóra kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Global Mission Network ehf., er lokið. Þetta kemur fram í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu nú í morgun.

Þar segir að lýstar kröfur í búið hafi verið rúm 41 og hálf milljón.

Fyrir svo til réttum mánuði var Eiríkur dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og til þess að greiða 109 milljónir í sekt vegna meiriháttar skattalagabrota. Hluti þeirra skattsvika voru samkvæmt dómnum framin í gegnum umrætt félag Eiríks, Global Mission Network ehf. Mun notkun Eiríks á kreditkortum í nafni félagsins hér heima hafa komið skattrannsóknaryfirvöldum á sporið.

Segir í dómnum að Eiríkur hafi þáð greiðslur frá Omega sem skráðar voru sem skuld Eiríks við félagið. Skatturinn vildi meina að sú skuld væri í raun dulbúnar tekjur Eiríks sem hann hafði ekki greitt tekjuskatt af. Dómarinn féllst á þau rök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga