fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Lenti með höfuð í blómapotti eftir slagsmál í miðbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. október 2021 14:42

mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu um slagsmál í miðbænum í dag. Karlmaður lenti með höfuð í blómapotti og var færður á slysadeild til skoðunar, segir í dagbók lögreglu um þetta atvik.

Einnig segir frá því að brotist hafi verið inn í hjólageymslu í hverfi 108, sem og inn í fyrirtæki í miðbænum.

Einnig var brotist inn í íþróttaheimili í hverfi 101 og stolið úr búningsklefum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir

Dómur fallinn í Rauðagerðismálinu: Einn í sextán ár – Aðrir sýknaðir
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“

Hilmar segir Nocco ekki vera íþróttadrykk – „Hættið að vera lélegar manneskjur með því að sannfæra börn um að óhófleg koffínneysla sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember