fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Þorlákshöfn uppseld – Elliði ætlar að byggja meira

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. október 2021 13:31

Elliði Vignisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill uppgangur hefur verið í Ölfusi undanfarin ár. Umsvif í kringum höfn sveitarfélagsins hafa aukist gríðarlega og margskonar önnur atvinnustarfsemi hefur einnig blómstrað. Það hefur einnig gert það að verkum að eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði hefur stóraukist auk þess sem erfiður fasteignamarkaður á höfuðborgarsvæðinu spilar líka inn í. Nú er svo komið íbúðarhúsnæði í Þorlákshöfn er uppselt samkvæmt Elliða Vignissyni, bæjarstjóra Ölfuss.

„Mig grunar að staðan hér í hamingjunni núna sé einstök, ef til vill Íslandsmet fyrir svo stórt samfélag. Í dag er Þorlákshöfn uppseld, það er ekkert íbúðarhúsnæði þar til sölu, þótt búið sé að byggja gríðalega mikið á seinustu árum. Þær sem eru skráðar eru annaðhvort seldar eða i sölumeðferð. Ekkert fjölbýli, ekkert raðhús, ekkert parhús og ekkert einbýlishús,“ tilkynni Elliði á Facebook-síðu sinni.

Við þessu ætlar Elliði að bregðast með einum hætti –  að skipuleggja og byggja meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Um 37% íslenskra tölva enn með Windows 10

Um 37% íslenskra tölva enn með Windows 10
Fréttir
Í gær

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað

Maður svaf í gámi og stolinn bíll fannst í gegnum staðsetningarbúnað
Fréttir
Í gær

Skjólstæðingur Brynjólfs sætir pyndingum – „Forstjóri Útlendingastofnunar hefur alið á óstjórn innan stofnunarinnar“

Skjólstæðingur Brynjólfs sætir pyndingum – „Forstjóri Útlendingastofnunar hefur alið á óstjórn innan stofnunarinnar“
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“