fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
FréttirLeiðari

Skjálfti upp á 3,7 við Keili í nótt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. október 2021 04:57

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 02.07 varð jarðskjálfti, sem mældist 3,7, um 1,2 kílómetra SSV af Keili. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Klukkan 22.10 í gærkvöldi varð skjálfti, sem mældist 3,2, um 0,7 kílómetra SSV af Keili.

Frá því að skjálftahrina hófst við Keili þann 27. september hafa 7 skjálftar, sem mældust 3,0 eða stærri, mælst á svæðinu. Í gær mældust um 1.600 skjálftar á svæðinu að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Engin merki eru um gosóróa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Xhaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður NATÓ segir að hugsanlega muni Kína og Rússland gera samhæfðar árásir

Yfirmaður NATÓ segir að hugsanlega muni Kína og Rússland gera samhæfðar árásir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að mál Trump og Epstein-skjalanna geti endað með ríkisrétti – „Þetta er örvænting á stigi sem við höfum ekki séð áður“

Segir að mál Trump og Epstein-skjalanna geti endað með ríkisrétti – „Þetta er örvænting á stigi sem við höfum ekki séð áður“