Mánudagur 08.mars 2021
Fréttir

Úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir heimilisofbeldi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. janúar 2021 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um fertugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til 27. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á heimilisofbeldi og frelsissviptingu í Reykjavík í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Þar segir einnig að rannsókn málsins miði vel en ekki sé hægt að veita frekar upplýsingar um gang hennar að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur sakaður um morð á fjölskyldu – Vinkona myrtu stúlkunnar trúir á sakleysi hans

Íslendingur sakaður um morð á fjölskyldu – Vinkona myrtu stúlkunnar trúir á sakleysi hans
Fréttir
Í gær

Talin hafa brotið lög en samt sýknuð – Fór með tvö börn sín úr landi án samþykkis feðranna

Talin hafa brotið lög en samt sýknuð – Fór með tvö börn sín úr landi án samþykkis feðranna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil skjálftavirkni en enginn gosórói

Mikil skjálftavirkni en enginn gosórói
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barði bíla með hamri

Barði bíla með hamri