fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Engin innanlandssmit

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau gleðilegu tíðindi berast að engin innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær. Upplýsingar á covid.is eru ekki uppfærðar um helgina en mbl.is hefur eftir Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni að engin innanlandssmit hafi greinst en fjórir greindust á landamærum.

Gífurleg fjölgun smita á landamærum undanfarið hafa vakið miklar áhyggjur en reglur hafa nú verið hertar á þann veg að skimun er skylda, ekki er hægt að losna við hana og fara í 14 daga sóttkví. Um tvöfalda skimun er að ræða, fyrst á landamærum og síðan fimm dögum síðar. Engin trygging er hins vegar fyrir því að farþegar haldi sóttkví í dagana fimm á milli. Ný og meira smitandi afbrigði veirunnar hafa greinst á landamærum en ekki breiðst út um samfélagið enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega