fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

31 smit í gær – Fólki í einangrun og sóttkví fækkar

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 11. september 2021 11:42

COVID-19 sýni. Mynd: EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

31 Covid-19 smit greindust hér á Íslandi í gær. 19 af þeim sem greindust voru óbólusettir, 11 voru fullbólusettir og 1 var hálfbólusettur. Af þeim sem greindust voru 15 manns utan sóttkvíar. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í uppfærðum tölum á Covid.is.

Þeim sem eru í sóttkví og einangrun hefur fækkað töluvert síðan í gær, þá voru 920 skráðir í sóttkví og 507 í einangrun. Í dag eru 792 skráðir í sóttkví og 453 í einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES