fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Mikil vandræði með greiðslukort í dag vegna bilunar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. september 2021 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði eru nú víða í verslunum með greiðslukortakerfi en truflanir eru á þjónustu SaltPay/Borgunar. SaltPay Ísland, sem tók yfir rekstur Borgunar í fyrra, birti svohljóðandi tilkynningu um málið:

„Kæru viðskiptavinir,

Kerfi fjármálastofnana, þar sem þjónusta okkar er hýst, er að ganga í gegnum óstöðugleika sem leiðir til vandamála í tengslum við vörur okkar og þjónustu. Við munum láta ykkur vita um leið og við erum með frekari upplýsingar.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta er að valda.

Best kveðjur,

SaltPay teymið“

Þess má geta að vefur Borgunar liggur einnig niðri en tilkynningin birtist á Facebook-síðu SaltPay.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði