fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:06

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á dögunum, í aðdraganda Ólympíuleika fatlaðra í Tókýó, skrifuðu forsvarsmenn Rúmfatalagersins og íþróttasambands fatlaðra undir nýjan styrktarsamning til 5 ára. Þess má geta að Rúmfatalagerinn hefur verið einn af aðalstyrktaraðilum íþróttasambands fatlaðra í 25 ár og heldur áfram að styrkja og styðja íþróttaiðkun fatlaðra á Íslandi.

Á myndinni sem tekin var í tilefni af undirritun styrktarsamningsins eru Þórður Árni Hjaltested formaður íþróttasambands fatlaðra og Þórarinn Ólafsson forstjóri Rúmfatalagersins. Einnig eru á myndinni þátttakendur Íslands á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Tókýó núna í ágúst. Við óskum þessum frábæru keppendum góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ
Fréttir
Í gær

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“