fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:06

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á dögunum, í aðdraganda Ólympíuleika fatlaðra í Tókýó, skrifuðu forsvarsmenn Rúmfatalagersins og íþróttasambands fatlaðra undir nýjan styrktarsamning til 5 ára. Þess má geta að Rúmfatalagerinn hefur verið einn af aðalstyrktaraðilum íþróttasambands fatlaðra í 25 ár og heldur áfram að styrkja og styðja íþróttaiðkun fatlaðra á Íslandi.

Á myndinni sem tekin var í tilefni af undirritun styrktarsamningsins eru Þórður Árni Hjaltested formaður íþróttasambands fatlaðra og Þórarinn Ólafsson forstjóri Rúmfatalagersins. Einnig eru á myndinni þátttakendur Íslands á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Tókýó núna í ágúst. Við óskum þessum frábæru keppendum góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku