fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
Fréttir

Hópsýking hjá hælisleitendum – Sjö smit utan sóttkvíar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. júní 2021 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópsýking kom upp í gær og greindust sjö manns með Covid-19, allir utan sóttkvíar. Um er að ræða umsækjendur um alþjóðlega vernd sem allir eru í sama búsetuúrræðinu á höfuðborgarsvæðinu.

Að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur, samskiptastjóra Almannavarna, gengur smitrakning afar vel.

Engin smit utan þessarar sérstöku hópsýkingar greindust í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Að minnsta kosti 145 smit í gær

Að minnsta kosti 145 smit í gær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveitarstjóri Súðavíkur féll í á og slasaðist

Sveitarstjóri Súðavíkur féll í á og slasaðist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á