fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Kara Guðrún er látin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 18:12

Skjáskot Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kara Guðrún Melsteð er látin, 61 árs að aldri. Hún lést á heimili sínu í Þýskalandi þann 31. maí. Kara fæddist á Akureyri þann 22. september árið 1959.

akureyri.net greindi frá þessu.

Kara var eiginkona Alfreðs Gíslasonar, landsliðsþjálfara Þýskalands í handknattleik. Þau hafa verið búsett í Þýskalandi um árabil og Alfreð gert garðinn frægan sem þjálfari. Kara starfaði meðal annars sem kennari en hún glímdi við veikindi síðustu misseri.

DV sendir öllum aðstandendum Köru Guðrúnar Melsteð innilegar samúðarkveðjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv