fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
Fréttir

Kara Guðrún er látin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 18:12

Skjáskot Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kara Guðrún Melsteð er látin, 61 árs að aldri. Hún lést á heimili sínu í Þýskalandi þann 31. maí. Kara fæddist á Akureyri þann 22. september árið 1959.

akureyri.net greindi frá þessu.

Kara var eiginkona Alfreðs Gíslasonar, landsliðsþjálfara Þýskalands í handknattleik. Þau hafa verið búsett í Þýskalandi um árabil og Alfreð gert garðinn frægan sem þjálfari. Kara starfaði meðal annars sem kennari en hún glímdi við veikindi síðustu misseri.

DV sendir öllum aðstandendum Köru Guðrúnar Melsteð innilegar samúðarkveðjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ölvaður maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist

Ölvaður maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist
Fréttir
Í gær

Frægir, flokksgæðingar og fyrirmenni í nefndum ríkisins – Þúsundir liggja á launum í 644 ríkisnefndum – Sjáðu hverjir eru hvar

Frægir, flokksgæðingar og fyrirmenni í nefndum ríkisins – Þúsundir liggja á launum í 644 ríkisnefndum – Sjáðu hverjir eru hvar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Covid smitaður Ólympíufari segir aðstæður hörmulegar í farsóttahúsi í Japan – Lýsir sama aðbúnaði og í sóttvarnarhúsum á Íslandi

Covid smitaður Ólympíufari segir aðstæður hörmulegar í farsóttahúsi í Japan – Lýsir sama aðbúnaði og í sóttvarnarhúsum á Íslandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kattabúr veldur ólgu í Garðabæ – „Ég get ekki bara leyft þessu búri að vera þarna. Þetta er ógeðslegt.“ – Eigandinn skýrir málið

Kattabúr veldur ólgu í Garðabæ – „Ég get ekki bara leyft þessu búri að vera þarna. Þetta er ógeðslegt.“ – Eigandinn skýrir málið
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gísli Alfreðsson látinn

Gísli Alfreðsson látinn
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á