fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Grímuklæddir menn réðust inn á Gríska húsið – Barsmíðar og skemmdarverk – Sérsveitin kom á vettvang

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 18:00

Aðsend mynd. Eins og sést er rúðan mölbrotin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV réðust 3-4 grímuklæddir menn inn á veitingahúsið Gríska húsið við Laugaveg í gær, börðu starfsmenn og létu ófriðlega. Samkvæmt sömu heimildum veittu starfsmenn harða mótspyrnu. Lögregla og sérsveit komu á vettvang.

Atvikið átti sér stað á sjötta tímanum í gær. Um nóttina var rúða á veitingastaðnum mölbrotin en ekki er vitað hvort þau skemmdarverk tengist innrásinni inn á staðinn.

Ólíklegt er talið að um ránsferð hafi verið að ræða en líklegra að þetta falli undir einhvers konar persónulegt uppgjör eða kúgunaraðgerðir.

DV fékk upplýsingar um málið um fimm-leytið í dag og hefur ekki tekist að fá upplýsingar hjá lögreglu þrátt fyrir tíðar símhringingar í yfirmenn á svæði Lögreglustöðvar 1. Ekki er því vitað um handtökur í málinu. Send hefur verið fyrirspurn á upplýsingasvið lögreglu sem verður líklega svarað á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“

Brasilíubúar brjálaðir út í Trump – „Óvinur fólksins“
Fréttir
Í gær

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall

Ólgan kraumar áfram hjá sósíalistum: Karl Héðinn játar ástarsamband við 16 ára stúlku þegar hann var 22 ára gamall
Fréttir
Í gær

Segja komu kjarnorkukafbátsins senda skýr skilaboð til óvina Bandaríkjanna – Takmarkið að lækka spennustigið á norðurslóðum

Segja komu kjarnorkukafbátsins senda skýr skilaboð til óvina Bandaríkjanna – Takmarkið að lækka spennustigið á norðurslóðum
Fréttir
Í gær

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“

Fyrrum lögmaður Trump varpar sprengju í máli Epstein – „Ég veit nöfnin á þessum einstaklingum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“