fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
Fréttir

Fjögur smit í gær en allir í sóttkví

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur Covid-19 smit greindust innanlands í gær og voru allir aðilar í sóttkví við greiningu. Tvö virk smit greindust á landamærunum og einn bíður eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu.

101 eru í sóttkví og 110 í einangrun með virkt smit. 20 af þeim sem eru með virkt smit eru á aldrinum 6-12 ára en flestir, eða 31 talsins, eru 30-39 ára.

Nýgengi smita innanlands er 21,5 en á landamærum er það 5,7.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ingvar Árni fer inn í níu mánuði vegna undirheimauppgjörs – Skotför fundust á BMW bifreið

Ingvar Árni fer inn í níu mánuði vegna undirheimauppgjörs – Skotför fundust á BMW bifreið
Fréttir
Í gær

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB

Efast um að bólusetning gegn COVID-19 væri jafn vel á veg komin án samstarfs við ESB
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ekki vinna þig í þrot – „Þetta er bara allt, það er allt erfitt“

Ekki vinna þig í þrot – „Þetta er bara allt, það er allt erfitt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einbýlishúsakaup á Akranesi breyttust í martröð – Saurmaurar, ónýtt skolp og mygla kostuðu milljónir

Einbýlishúsakaup á Akranesi breyttust í martröð – Saurmaurar, ónýtt skolp og mygla kostuðu milljónir