fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Sjáðu nýju gossprunguna sem hefur myndast

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 12:22

Skjáskot úr vefmyndavél RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gossprunga hefur opnast norð-austan megin við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Nýja sprungan er um 500 metra löng og er um 500 metra frá fyrri gosstöðvum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Veðurstofu Íslands.

Í tilkynningunni segir að Veðurstofu hafi borist tilkynningar frá flugmönnum og flugturni í Keflavík rétt um hádegi varðandi nýju sprunguna.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að gosstöðvunum hafi verið lokað vegna sprungunnar

„ÁRÍÐANDI TILKYNNING:
Svæðinu við gosstöðvarnar hefur verið lokað vegna nýrrar sprungu sem var að opnast. Frekari upplýsingar síðar.“

Vefmyndavél RÚV hefur verið snúið að nýju sprungunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði