fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Tveir stórir skjálftar um klukkan 3 í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 04:49

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 3 í nótt riðu tveir stórir skjálftar yfir á Reykjanesskaga. Sá fyrri átti upptök sín 1,3 km SV af Keili klukkan 02.53 og mældist hann 4,3. Sá seinni átti upptök í Fagradalsfjalli klukkan 03.05 og mældist 4,6 að stærð.

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að báðir skjálftarnir hafi fundist vel á Suðvesturhorninu og sá síðari hafi fundist austur á Hellu og í Vestmannaeyjum.

Virknin hefur verið nokkuð kaflaskipt í nótt. Frá klukkan 22 og fram yfir miðnætti mældust nokkrir skjálftar yfir 3,0. Um klukkan hálf þrjú jókst virknin síðan á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu

Var vísað frá Íslandi vegna umferðarlagabrots en reyndist eftirlýstur fyrir mun alvarlegra brot í heimalandinu
Fréttir
Í gær

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“

Gunnar Smári líkir stjórn Sósíalista við kynferðisbrotamenn – „Þetta var líkara nauðgun ofbeldismanna“