fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:56

Erlendur karlmaður á fertugsaldri er meðal þeirra sem nú sitja í gærsluvarðhaldi. Mynd: Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur úrskurðað fimm manns í áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 3. mars í tengslum við morð sem framið var í Rauðagerði fimmtudaginn 18 febrúar sl. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða eina konu (þjóðerni óþekkt) og fjóra erlenda karlmenn. Allt er fólkið á fertugsaldri. Konan ku samkvæmt heimildum DV vera sambýliskona eins mannanna. Einn af erlendu karlmönnunum er grunaður um að hafa myrt Armando Beqirai fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði.

Fyrir eru tveir í gæsluvarðhaldi, þar af einn Íslendingur.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir:

Fimm voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 3. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um þar síðustu helgi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið