fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Fréttir

Ekkert innanlandssmit í gær

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 10:55

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn var greindur smitaður hér á landi í gær. Þetta er þriðji dagurinn í röð þar sem ekkert smit greinist og ekkert smit utan sóttkvíar hefur greinst síðan í byrjun febrúar.

Alls eru 17 mann í einangrun með Covid-19 smit og 24 manns eru sóttkví. 882 eru í svokallaðri skimunarsóttkví þar sem beðið er eftir að komast í seinni skimun.

Samkvæmt Covid.is liggja 9 manns inn á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir