fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Morðið í Rauðagerði – Áttundi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. febrúar 2021 12:44

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í dag úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna rannsóknar á morðinu sem átti sér stað í Rauðagerði síðasta laugardag.

Gæsluvarðhaldið mun vara þar til 24. febrúar og var veitt á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Áður höfðu sjö aðilar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins og er maðurinn í dag því sá áttundi til að sæta gæsluvarðhaldi vegna rannsókn málsins.

Samkvæmt tilkynningur frá lögreglu eru allir þeir sem lögregla hefur í haldi á fertugsaldri utan eins sem er á fimmtugsaldri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann