fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fréttir

Lýsa yfir láti Johns Snorra og félaga hans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamálaráðherra Pakistan, Raja Nasir Ali Khan, hefur tilkynnt að fjallagarparnir John Snorri, Ali og Juan Pablo, séu taldir látnir, en þeirra hefur verið leitað í fjallinu K2 síðan 5. febrúar.

„Okkur er afar sárt að tilkynna lýsa fjallaklifursmennina Ali Sadpara, John  Snorri og JP Mohr formlega látna, þar sem okkur tókst ekki að komast að neinu um verustað þeirra í umfangsmiklum leitarleiðangri. Við gerðum allt sem í mannlegu valdi stóð…“ segir Raja og greinir frá þeim umfangsmikla búnaði sem notaður var við leitina, m.a. drónar og þyrlur.

Raja sendir djúpar samúðarkveðjur til fjölskyldna og vina mannanna þriggja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa