fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Slysið í Ísafjarðardjúpi – Fjölskyldan er pólsk og allir undir læknishöndum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. janúar 2021 17:12

Mynd sýnir TF-GRO. Landhelgisgæslan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja manna pólsk fjölskylda var um borð í bíl sem hafnaði í sjónum í Skötufirði í morgun. Þetta kemur fram í frétt mbl.is.

Fólkið var allt flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur í dag. Einn fór á bráðamóttökuna í Fossvogi og tveir á Landspítalann við Hringbraut. Ástands eins er sagt mun betra en hinna tveggja. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um líðan fólksins né hvað það var lengi í sjónum. Vegfarandi náði að koma fólkinu upp á land í morgun og hafði samband við viðbragðsaðila. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum, sagði í viðtali við DV að sá maður hefði unnið mikið björgunarafrek. Sjá það og fleira um málið í fyrri frétt hér um málið:

Sjá einnig: Bíll með þrjá innanborðs í sjóinn í Ísafjarðardjúpi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár

Framsóknarmenn vilja að veitt verði leyfi til að skjóta álftir – Hafa verið friðaðar í 112 ár
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Í gær

Sérsveitin send inn í ranga íbúð

Sérsveitin send inn í ranga íbúð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós