fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Gönguskíðamaður slasaðist á Langjökli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. janúar 2021 15:49

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleytið í dag voru björgunarsveitir á Vesturlandi kallaðar út vegna gönguskíðamanns sem slasaðist á Langjökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Maðurinn var á ferðalagi ásamt félögum sínum við Þursaborg á Langjökli þegar hann slasaðist á fæti og getur ekki gengið sjálfur. Hópurinn er sagður vel búinn og óskaði eftir aðstoð við að koma manninum af jöklinum. Hann er ekki talilnn í hættu.

Staðsetning ferðamannanna talin þekkt og á svæðinu er gott veður en kalt. Mennirnir halda kyrru fyrir og bíða eftir aðstoð. Björgunarsveitarfólk er á leiðinni á jökulinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Í gær

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“