fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Raðskemmdarverk í Reykjanesbæ – Lögreglan óskar eftir vitnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. september 2020 14:26

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt voru unnin skemmdarverk á að minnsta kosti 18 bílum í Reykjanesbæ. Var bílunum lagt við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Lögreglan óskar eftir sjónarvottum sem gætu veitt upplýsingar um málið. Hefur lögreglan á Suðurnesjum birt svohljóðandi tilkynningu um málið:

Lögreglan óskar eftir vitnum.
Í nótt voru unnin eignaspjöll á að minnsta kosti 18 bifreiðum í Reykjanesbæ. Bifreiðarnar voru lagðar við Hólagötu, Njarðargötu og Faxabraut. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar brotnir af.

Löregl­an­ biður þá sem urðu vitni að eða hafa upplýsingum um verknaðinn að hafa sam­band við lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra
Fréttir
Í gær

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“

Segir Samfylkinguna á rangri braut – „Það kemur mér virkilega á óvart“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sjálfsvígshugsanir og -tilraunir eru ekki einkenni „geðsjúkdóms” heldur birtingarmynd þjáningar”

„Sjálfsvígshugsanir og -tilraunir eru ekki einkenni „geðsjúkdóms” heldur birtingarmynd þjáningar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“

Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum – „Ekki hlaupið að því að hafa góðgerðarstarfsemi eins og Hjólasöfnun í friði“