fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Umferðarslys í Grafarvogi – Tillitslaus hávaðaseggur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 06:17

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu eftir miðnætti varð umferðarslys á Fjallkonuvegi í Grafarvogi. Léttu bifhjóli var ekið á bifreið. Ökumaður og farþegi bifhjólsins voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar en ekki er vitað um alvarleika meiðsla þeirra. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið gegn rauðu ljósi, að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna og fleiri brot. Ökumaðurinn var með hjálm en farþeginn ekki. Ökumaður og farþegi eru fæddir 2005 og komu forráðamenn þeirra og Barnavernd því að vinnslu málsins með lögreglunni.

Í miðborginni var tillitslaus hávaðaseggur á ferð en lögreglumenn höfðu ítrekuð afskipti af honum. Hann hjólaði þar um og var með stórt hátalarabox sem mikill tónlistarhávaði glumdi úr. Maðurinn verður kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist ekki vera með gild ökuréttindi og hinn reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil