fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Helgarspáin: Sólin í helgarfrí en milt og gott útivistarveður

Heimir Hannesson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:07

Sundlaugin á Hvolsvelli mynd/sundlaugar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem sólin ætli í helgarfrí þessa helgina og leyfa skýjunum að taka við. Þykkt yfir landinu öllu og um og yfir 10 stiga hiti. Fínt veður til hverskyns útivistar þó sólin skíni ekki, enda lítill vindur og þurrt á landinu öllu. Hlýjast á suðurströndinni alla helgina og ef til vill tilvalin helgi til að prófa nýja golfvelli á Suðurlandinu eða skella sér í rauðu rennibrautina í sundlauginni á Hvolsvelli.

Á mánudag er væta í kortunum. Myndarlegur úrkomubakki stefnir að okkur að suðvestan og virðist ætla að banka á dyr höfuðborgarbúa á sunnudagskvöld. Sá bakki færir sig svo yfir landsmenn alla á mánudag.

Í stuttu máli:

Laugardagur: Fínt veður, um 10-12 gráður, logn svo að segja og þurrt. Lognið mun þó hreyfast aðeins hraðar á Austurlandi og uppsveitum Árnessýslu. Hlýjast á Suðurlandi eða um 15 gráður. Fer að blása á Snæfellsnesinu um kvöldið.

Sunnudagur: Hangir þurr fram að kvöldmat, logn og þurrt. Hlýjast meðfram suðurströndinni. Fer að blása og blotna um kvöldmatarleytið suðvestantil.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa

Íslendingar erlendis bíða sumir í ofvæni eftir rafrænum lyfjaávísunum milli landa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“