fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Helgarspáin: Sólin í helgarfrí en milt og gott útivistarveður

Heimir Hannesson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:07

Sundlaugin á Hvolsvelli mynd/sundlaugar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem sólin ætli í helgarfrí þessa helgina og leyfa skýjunum að taka við. Þykkt yfir landinu öllu og um og yfir 10 stiga hiti. Fínt veður til hverskyns útivistar þó sólin skíni ekki, enda lítill vindur og þurrt á landinu öllu. Hlýjast á suðurströndinni alla helgina og ef til vill tilvalin helgi til að prófa nýja golfvelli á Suðurlandinu eða skella sér í rauðu rennibrautina í sundlauginni á Hvolsvelli.

Á mánudag er væta í kortunum. Myndarlegur úrkomubakki stefnir að okkur að suðvestan og virðist ætla að banka á dyr höfuðborgarbúa á sunnudagskvöld. Sá bakki færir sig svo yfir landsmenn alla á mánudag.

Í stuttu máli:

Laugardagur: Fínt veður, um 10-12 gráður, logn svo að segja og þurrt. Lognið mun þó hreyfast aðeins hraðar á Austurlandi og uppsveitum Árnessýslu. Hlýjast á Suðurlandi eða um 15 gráður. Fer að blása á Snæfellsnesinu um kvöldið.

Sunnudagur: Hangir þurr fram að kvöldmat, logn og þurrt. Hlýjast meðfram suðurströndinni. Fer að blása og blotna um kvöldmatarleytið suðvestantil.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“
Fréttir
Í gær

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár