fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti kjarasamning flugmanna

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 16:43

Mynd - Icelandair

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flug­menn sam­þykktu breyttan kjara­samn­ing við Icelandair í dag. Yfirgnæfandi meirhluti kaus með nýjum samningi, en raf­rænni kosn­ingu lauk klukkan 4 í dag. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Félagi íslenskra atvinnu­flug­manna.

Þátt­taka í kosningunni var 96 pró­sent og voru 96,22 pró­sent þeirra sem svör­uðu sam­þykkir samningnum. 2,6 pró­sent kusu gegn honum og 1,18 pró­sent skil­uðu auðu atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz