fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti kjarasamning flugmanna

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 16:43

Mynd - Icelandair

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flug­menn sam­þykktu breyttan kjara­samn­ing við Icelandair í dag. Yfirgnæfandi meirhluti kaus með nýjum samningi, en raf­rænni kosn­ingu lauk klukkan 4 í dag. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Félagi íslenskra atvinnu­flug­manna.

Þátt­taka í kosningunni var 96 pró­sent og voru 96,22 pró­sent þeirra sem svör­uðu sam­þykkir samningnum. 2,6 pró­sent kusu gegn honum og 1,18 pró­sent skil­uðu auðu atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barn með mislinga á Landspítalanum

Barn með mislinga á Landspítalanum
Fréttir
Í gær

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Í gær

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara