fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Simmi leitar að meira en hundrað manns í vinnu

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 20:45

Simmi Vill.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sig­mar Vil­hjálms­son, betur þekktur sem Simmi Vill, leit­ar að mörgu starfsfólki þessa dagana, eða 110-120 talsins. Frá þessu greinir Mbl.

Sigmar er að opna annars vegar MiniGarðinn, mini-golfvöll í Skútuvogi, og hins vegar annað útibú af veitinga- og sportbarnum Barion þar sem að Bryggjan brugghús var áður til húsa. Leitað er eftir 70 manns fyr­ir MiniG­arðinn og 40 til 50 manns á Bari­on.

Í viðtali við Mbl sagði Simmi að það væri gott að geta skapað störf á erfiðum tímum.

„Það er bara gam­an og já­kvætt að geta sett í gang verk­efni sem geta skapað vinnu á þess­um tím­um.“

Simmi virðist ekki hafa neinar sérstakar áhyggjur af áhrifum COVID-19 á starfsemina, en hann segir að staðirnir sínir hafi alltaf treyst fyrst og fremst á Íslendinga.

„Þetta er allt ætlað Íslend­ing­um þótt ferðamenn séu auðvitað vel­komn­ir en við erum hvorki í verði né áhersl­um að leggja áherslu á það að fá ferðamenn sér­stak­lega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim