fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Fréttir

Innbrot og umferðarlagabrot

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. maí 2020 06:27

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 21 í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um innbrot í hús í hverfi 104. Gluggi hafði verið spenntur upp og farið inn og verðmætum stolið. Málið er í rannsókn.

Tíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Kringlumýrarbraut um Fossvog í gærkvöldi. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og er auk þess grunaður um ölvun við akstur.

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í Ártúnsbrekku í gærkvöldi og nótt. Einnig var akstur 16 ára stúlku stöðvaður í Ártúnsbrekku en hún var á rúntinum með vinkonu sinni. Málið var unnið með aðkomu foreldra og barnaverndaryfirvalda.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt. Annar er grunaður um ölvun við akstur og hinn um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Síðdegis í gær rann mannlaus bifreið aftur á bak, í gegnum bílskúrsdyr nágranna og inn í bílskúr. Nokkuð eignatjón hlaust af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Dóttir Svandísar greind með heilaæxli – „Þetta er stærsta verkefni lífs míns.“

Dóttir Svandísar greind með heilaæxli – „Þetta er stærsta verkefni lífs míns.“
Fréttir
Í gær

Úr dagbók lögreglu: Fíkniefnaakstur, skráningarmerkjasvindl og krakkar með flugelda

Úr dagbók lögreglu: Fíkniefnaakstur, skráningarmerkjasvindl og krakkar með flugelda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Háskólann á Akureyri hafa svívirt minningu ömmu sinnar og afa

Segir Háskólann á Akureyri hafa svívirt minningu ömmu sinnar og afa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veðurvaktin: 20 stiga hiti á Suðurlandi í dag og á morgun

Veðurvaktin: 20 stiga hiti á Suðurlandi í dag og á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lúsmýið líklega verst í Hveragerði: Hrikaleg bitsár

Lúsmýið líklega verst í Hveragerði: Hrikaleg bitsár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi starfsmenn Messans rita opin bréf til eigenda og Eflingar – „Við vorum rænd laununum“

Fyrrverandi starfsmenn Messans rita opin bréf til eigenda og Eflingar – „Við vorum rænd laununum“