fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Forvitnilegt að sjá hvort COVID-19 faraldurinn nær hámarki í næstu viku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. apríl 2020 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vottaði aðstandendum þeirra sem látist hafa af COVID-19 sjúkdómnum samúð sína á daglegum upplýsingafundi um COVID-19. Tveir létust á síðasta sólarhring, einn á Bolungarvík og einn á Landspítala í Reykjavík. Samtals hafa sex látist úr sjúkdómnum hér á landi, einn erlendur ferðamaður og fimm Íslendingar.

Sjötíu og sex greindust með smit á síðasta sólarhring. Sýnatökur voru óvenjumargar eða um 2.500. Sjö prósent sýna hjá veirufræðideildinni voru jákvæð en 0,9% sýna hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Alls liggja 37 á spítala með sjúkdóminn, 35 á Landspítalanum og tveir á Akureyri. Í öndundarvél eru sjö.

Þórólfur segir að sjúkdómurinn sé í sama línulega vaxtarfasa og áður og í samræmi við spálíkan. Verði forvitnilegt að sjá hvort spáin um að toppi faraldursins verði náð í næstu viku muni rætist. Eftir það ætti að útbreiðsla veirunnar að vera á niðurleið.

Sjá tölfræði um kórónuveiruna á covid.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“