fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Andlitsgrímur og treflar fyrir vitin geti aukið á sýkingahættu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. apríl 2020 15:08

2009 Brian Judd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag talaði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir um notkun andlitsgríma, trefla, klúta eða tuskna fyrir vitin í verndarskyni við COVID-19.

Hann segir að það sé alls ekki ráðlagt að nýta slíkt. Það geti ýtt undir fals öryggi og jafnvel stuðlað að því að fólk fari ekki jafn vel eftir fyrirmælum yfirvalda, svo sem með tveggja metra regluna og annað.

„Við mælum alls ekki með þessari leið. Það getur gefið falska öryggiskennd og gæti jafnvel í sumum tilvikum aukið á sýkingarhættu.“

Í svari við fyrirspurn á fundinum sagði Þórólfur að hann myndi endurskoða þá ráðleggingar sýnt yrði fram á það með rökstuddum sannarlegum hætti að slíkar aðgerðir nái tilgangi sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni

Þrjú ákærð í stóru fíkniefnamáli – Keyptu BMW til að smygla kókaíni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“

Dóri DNA segist skilja faðmara undirheimana og orðheppni þeirra – „Þetta fer allt í gáma, gámar kjafta ekki“