fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Andlitsgrímur og treflar fyrir vitin geti aukið á sýkingahættu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. apríl 2020 15:08

2009 Brian Judd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag talaði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir um notkun andlitsgríma, trefla, klúta eða tuskna fyrir vitin í verndarskyni við COVID-19.

Hann segir að það sé alls ekki ráðlagt að nýta slíkt. Það geti ýtt undir fals öryggi og jafnvel stuðlað að því að fólk fari ekki jafn vel eftir fyrirmælum yfirvalda, svo sem með tveggja metra regluna og annað.

„Við mælum alls ekki með þessari leið. Það getur gefið falska öryggiskennd og gæti jafnvel í sumum tilvikum aukið á sýkingarhættu.“

Í svari við fyrirspurn á fundinum sagði Þórólfur að hann myndi endurskoða þá ráðleggingar sýnt yrði fram á það með rökstuddum sannarlegum hætti að slíkar aðgerðir nái tilgangi sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu
Fréttir
Í gær

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Í gær

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“

Ibrahim lofar munaðarleysingjaheimili Óla í Kenýa – „Þetta hjálpaði mér andlega og ég lærði svo mikið af þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu

Nánasti samstarfsmaður Úkraínuforseta sagði af sér og ætlar í fremstu víglínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“

Þórhallur segir Sigríði ekki eiga að trúa Herdísi – „Fréttastofa Sýnar, Vísir og Bylgjan eru alls ekki ósjálfbær“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“

Jón Steinar tekur Símon Grimma til bæna fyrir sératkvæðið – „Í reynd er lögbrot hans alvarlegra“