fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Landlæknir áréttar að Anna Aurora hafði ekki starfsleyfi og engin umsókn barst um það

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. apríl 2020 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma Möller landlæknir áréttaði á upplýsingafundi um COVID-19 að Anna Aurora Waage Óskarsdóttir, sem grunuð er um að hafa villt á sér heimildir og starfað án tilskilinna leyfa sem sjúkraliði í bakvarðasveit á Bolungarvík, hafi ekki haft starfsleyfi frá Landlæknisembættinu og engin umsögn frá henni um starfsleyfi hefði borist embættinu.

Alma segir að tilefni sé til að fara yfir alla ferla í ljósi þessara tíðinda. Stofnanir þurfi að fara vandlega yfir gögn og vottorð og engan afslátt megi gefa af því.

Landlæknisembættið mun veita stofnunum aðgang að starfsleyfaskrá og hefur vinna við skrána farið fram með hjálp Persónuverndar. Stefnt er að því að skráin verði opinber almenningi í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu