fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
Fréttir

Katrín segir samtökin fara offari gegn Áslaugu Örnu því hún vill netverslun með áfengi: „Ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. mars 2020 09:23

Katrín Atladóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að þeir sem standa að baki Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum ættu að skammast sín. Samtökin hafa gagnrýnt harðlega umdeilt frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sem myndi leyfa netverslun á íslensku áfengi, en nú þegar er hægt að versla á netinu erlent áfengi. Katrín skrifar á Twitter:

„Veit í raun ekkert asnalega en fólkið sem heldur því fram að eina málið sem Áslaug Arna tali fyrir sé netverslun með áfengi. Það frumvarp er löngu tilbúið (og tímabært) og farið í samráð og hún er búin að gera rugl mikið á þessum stutta tíma sem hún hefur verið ráðherra.“

Hún segir samtökin raunar haga sér ógeðslega. Það er ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum sem er með kostaðar auglýsingar með rangfærslum um frumvarpið og láta ógeðsleg komment í garð persónu ráðherrans standa óáreitt. Fólkið á bakvið þessi samtök ætti að skammast sín.

Hún bætir svo við að núverandi fyrirkomulag sé fáránlegt. „Vona að flestir sem styðja frumvarpið láti í sér heyra svo andstæðingarnir séu ekki þeir einu sem heyrist í. Það er fáránlegt það sé hægt að kaupa áfengi á netinu erlendis frá en ekki frá íslenskum aðilum. Þröngir gangar Áfengisverslunar ríkisins heilla líka lítið þessa dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Tjaldferðalag unglinga breyttist í martröð á Selfossi – „Þau voru grátandi inni í tjaldi, umkringd þessu ógeði“

Tjaldferðalag unglinga breyttist í martröð á Selfossi – „Þau voru grátandi inni í tjaldi, umkringd þessu ógeði“
Fréttir
Í gær

Gyða vissi ekki af réttarhöldunum – Hefur fengið hótanir

Gyða vissi ekki af réttarhöldunum – Hefur fengið hótanir
Fréttir
Í gær

Lögreglumenn urðu fyrir ofbeldi

Lögreglumenn urðu fyrir ofbeldi
Fréttir
Í gær

Í þrjár vikur fékk fólk færri hjartaáföll

Í þrjár vikur fékk fólk færri hjartaáföll
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Huginn vinnur mál – Var kallaður „mikill viðbjóður“ og „sækó“

Huginn vinnur mál – Var kallaður „mikill viðbjóður“ og „sækó“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líklega dýrasta gisting á landinu

Líklega dýrasta gisting á landinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu listann í heild sinni – Þessi fyrirtæki nýta sér hlutabótaleiðina

Sjáðu listann í heild sinni – Þessi fyrirtæki nýta sér hlutabótaleiðina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga í Vesturbæ útaf hundapissi – Blóðug forsaga – „Ég hef líklega kallað það yfir mig“

Ólga í Vesturbæ útaf hundapissi – Blóðug forsaga – „Ég hef líklega kallað það yfir mig“