fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Mun faraldrinum ljúka fyrr en við héldum?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 14:24

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur bjartsýnn tónn var í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni á daglegum upplýsingafundi um COVID-19 í dag. „Þessum faraldri gæti verið lokið í maí,“ sagði Þórólfur en hann álítur að við séum tæplega hálfnuð í ferlinu. „Það eru fjórar vikur frá fyrsta tilfellinu og við erum tæplega hálfnuð í langhlaupinu. Faraldurinn er enn í vexti en þetta er ekki hraður vöxtur,,“ sagði Þórólfur.

Áttatíu og átta ný smit hafa greinst frá því í gær eða 20% af þeim sýnum sem veirufræðideildin tók en hlutfallið í sýnatöku Íslenskrar erfðagreiningar var aðeins 1%.

Rúmlega helmingur af þeim sem greindust í gær höfðu verið í sóttkví. Rúmlega tíu þúsund manns eru nú í sóttkví sem gera 3% af þjóðinni.

Þórólfur tilkynnti líka að „pinnamálinu“ væri lokið og enginn skortur væri lengur á sýnatökupinnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“