fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Sóttvarnargámum komið fyrir við Landspítalann – Auknar líkur á að COVID-19 veiran berist hingað frá öðrum löndum en Kína

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhættumat frá Sóttvarnarstofnun Evrópu sýnir að nú eru auknar líkur á að tilfelli COVID-19 kórónaveirunnar berist hingað til lands. Íslensk yfirvöld ráðleggja fólki að ferðast ekki til héraða þar sem smit hafa komið upp. Einnig er búið að gera ýmsar ráðstafanir til að efla varnir og bregðast við hugsanlegu smiti.

Morgunblaðið skýrir frá því að Landspítalinn hafi tekið í notkun gámaeiningu, sem er staðsett við hlið bráðamóttökunnar í Fossvogi, sem er ætluð fólki sem grunur leiki á að sé smitað af COVID-19 veirunni.

Í gær sagði Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO að ríki heims yrðu nú að búa sig undir að COVID-19 veiran verði hugsanlega að heimsfaraldri. Framkvæmdastjóri WHO sagði það mikið áhyggjuefni hversu mjög tilfellum veirunnar hefði fjölgað á Ítalíu, Íran og Suður-Kóreu á skömmum tíma.

Á heimasíðu Landlæknisembættisins getur fólk nálgast leiðbeiningar um flest það er varðar veiruna og smitleiðir hennar. Þar er einnig að finna ráðleggingar varðandi ferðalög til svæða þar sem smit hefur greinst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Í gær

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“

Borgarstjóri bannaði tónleika Disturbed út af umdeildri mynd – „Fuck Hamas“
Fréttir
Í gær

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“

Móðir Geirs Arnars heitins gagnrýnir mennta- og barnamálaráðherra harðlega – „Barnið mitt dó á ykkar vakt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi