fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Efling valsaði inn á Jafnréttisþing – „Nú verður ekki litið framhjá fólkinu”

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafnréttisþing fer nú fram í Hörpunni undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnar þingið en í grófum dráttum má lýsa þinginu sem röð fyrirlestra.

Meðlimir Eflingar gerðu sér lítið fyrir og völsuðu inn á þingið með kröfuspjöld. Samninganefnd Reykjavíkurborgar hafnaði þriðja tilboði Eflingar í gær. Ótímabundið verkfall Eflingar heldur því áfram. Á Facebook segir verkalýðsfélagið:

„Kröfur Eflingar eru komnar á Jafnréttisþing. Forsætisráðherra flytur ávarp, en nú verður ekki litið framhjá fólkinu sem venjulega vinnur grundvallarstörf í kyrrþey. Við krefjumst réttlátra launa fyrir kvennastéttir! Stjórnmálamenn, standið við loforðin!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust

Neitað um bætur eftir að farþega blæddi stanslaust
Fréttir
Í gær

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar

Pétur hættir sem forstjóri Reykjalundar