fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Efling valsaði inn á Jafnréttisþing – „Nú verður ekki litið framhjá fólkinu”

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jafnréttisþing fer nú fram í Hörpunni undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnar þingið en í grófum dráttum má lýsa þinginu sem röð fyrirlestra.

Meðlimir Eflingar gerðu sér lítið fyrir og völsuðu inn á þingið með kröfuspjöld. Samninganefnd Reykjavíkurborgar hafnaði þriðja tilboði Eflingar í gær. Ótímabundið verkfall Eflingar heldur því áfram. Á Facebook segir verkalýðsfélagið:

„Kröfur Eflingar eru komnar á Jafnréttisþing. Forsætisráðherra flytur ávarp, en nú verður ekki litið framhjá fólkinu sem venjulega vinnur grundvallarstörf í kyrrþey. Við krefjumst réttlátra launa fyrir kvennastéttir! Stjórnmálamenn, standið við loforðin!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin